Laugardagur, 24. júní 2006
Já, ţađ er glađa sól... Ég svaf allt of lengi í morgun og fékk bara hausverk af öllu saman. Líklega er best ađ drífa sig í sund og dorma ţar. Anna og Arnar eru á fullu ađ heyja og byggja í Fornhaga. Ég ćtla ađ heimsćkja ţau núna um helgina og ćrslast međ krakkaormunum Auđunni, Ćvari, Aroni og Viđju. Ţau tvö síđartöldu eru í heimsókn og verđa fram yfir helgi. Ég ćtlađi á Jónsmessuvökuna í gćr, en var orđin of sein ţegar til kom. Missi af öllu sem er ađ gerast í ţessum bć. Í gćr skrapp ég til Patta. Hann er ađ hressast karlinn, enda blessađur af sjálfri forsetafrúnni. Hún hafđi komiđ á gjörgćsluna ţegar hann var ađ vakna. Ekki allir sem fá svona heimsóknir. Á eftir ţarf ég svo ađ rifja upp frćđin mín fyrir fyrstu rútuferđina á morgun - kl. 07.. Ţađ er ókristilegur tími á sunnudagsmorgni, en ég verđ líka búin um hádegi, sem betur fer.Lćt ţessu lokiđ í bili.....
Flokkur: Bloggar | Facebook
«
Síđasta fćrsla
|
Nćsta fćrsla
»
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.